Árbæj­arsafn

Heill heimur upplifana

Upplifðu söguna á Árbæjarsafni.©Borgarsögusafn Reykjavíkur | Ljósmynd: Vigfús Birgisson

Upplifðu söguna á Árbæjarsafni.©Borgarsögusafn Reykjavíkur | Ljósmynd: Vigfús Birgisson

Árbæjarsafn er stærsta útisafn landsins. Þar er safn gamalla húsa sem flest hafa verið flutt á safnsvæðið úr miðbæ Reykjavíkur og hafa marga sögu að geyma.

©Borgarsögusafn Reykjavíkur | Árbæjarsafn. Mikill mannfjöldi fylgist með skemmtun við Árbæ. Ljósmynd: Vísir

©Borgarsögusafn Reykjavíkur | Árbæjarsafn. Mikill mannfjöldi fylgist með skemmtun við Árbæ. Ljósmynd: Vísir

Sýningar

Viðburðir

Fræðsla
Árbæjarsafn

Leiðsögn á Árbæjarsafni

Leiðsögumaður fer með gesti í öll helstu hús Árbæjarsafns og segir frá sögu þeirra.

Leiðsögn á Árbæjarsafni
Fjölskylduskemmtun
Árbæjarsafn

Draumaskólinn minn - ókeypis smiðja f. 1.-7. bekk

„Hvernig er draumaskólinn þinn? Ertu með hugmyndir um hvernig grunnskóli framtíðarinnar gæti orðið? Hvernig finnst þér best að læra og leika, hvernig húsgögn myndirðu velja ef þú fengir að ráða?" Þátttaka er ókeypis og öll börn í 1.-7. bekk eru velkomin. Smiðjan fer fram í safnhúsinu sem kallað er Lækjargata. Draumaskólinn minn er skapandi klippimyndasmiðja með ÞYKJÓ og safnfræðsluteymi Borgarsögusafns sem kemur huganum á flug. Smiðjan er hluti af opnunardagskrá sýningarinnar VAXTAVERKIR sem opnar sama dag, sumardaginn fyrsta, á HönnunarMars og Barnamenningarhátíð.

Draumaskólinn minn - ókeypis smiðja f. 1.-7. bekk
Fjölskylduskemmtun
Árbæjarsafn

Sumardagurinn fyrsti á Árbæjarsafni

Sumardagurinn fyrsti 25. apríl verður haldinn hátíðlegur á Árbæjarsafni með fjölbreyttri dagskrá fyrir börn og fjölskyldur frá klukkan 13-16. Frítt inn og öll velkomin.

Sumardagurinn fyrsti á Árbæjarsafni
Fræðsla
Árbæjarsafn

Opnun sýningarinnar VAXTAVERKIR

Árbæjarsafn býður þér að vera við opnun sýningarinnar Vaxtaverkir fimmtudaginn 25. apríl kl. 14:00 í Árbæjarsafni.

Opnun sýningarinnar VAXTAVERKIR
Teikning af safnsvæði

Útleiga

Árbæjarsafnskirkja

Safn­verslun

Krambúðin í Lækjargötu á Árbæjarsafni.

Leið­sögn

Daglegar leiðsagnir um safnsvæðið